top of page
Search

Vorkvöld í Reykjavík
Ég ólst upp í úthverfi og bjó í úthverfi í 40 ár. Síðustu tíu ár hef ég hins vegar búið í Vesturbænum. Er ég þá orðinn Vesturbæingur? Eða...
May 22, 2024
189


Dauðadalur
Fyrir tæpu ári síðan var ég staddur í Death Valley ásamt vini mínum Richie Graham. Ég flaug út 9. nóvember, daginn eftir að Bandaríkin...
Oct 28, 2022
53


Um mikilvægi þess að ljósmynda fyrir sjálfan sig
Ljósmyndun er merkileg. Hún er sköpun, skrásetning, list, áhugamál og jafnvel lífsstarf. Tenging okkar við ljósmyndun er jafn misjöfn og...
Feb 1, 2021
357


Ný vinnustofa
Ég er nú kominn með nýtt aðstetur að Langholtsvegi 126. Hér erum við Elma Karen með vinnustofu og bjóðum upp á ljósmyndir okkar til...
May 8, 2020
507


Fyrirmyndir
Kveikjan að þessu bloggi er sú að vinur minn Ragnar Axelsson - oftast kallaður Raxi - hefur lokið starfi sínu sem ljósmyndari...
Mar 7, 2020
412


Hvers vegna gaf ég út ljósmyndabók?
Í október 2019 gaf ég út mína fyrstu ljósmyndabók - Iceland - The Contrasts in Nature. Mig langar að segja ykkur frá ferlinu og hvers...
Feb 23, 2020
268


Hvað ertu að gera í Joensuu?
Joensuu er í Norður Karelíu í Austur Finnlandi og hér búa um 76 þúsund manns. Vinur minn Kari Kola er meðan þeirra og hingað er ég kominn...
Oct 12, 2019
81


Besta linsan í gönguferðina?
Ég fór á dögunum í sex daga gönguferð með Hálendisferðum að Fjallabaki. Frábær ferð í alla staði með góðum hóp af fólki undir tryggri...
Aug 2, 2019
302


Gullið við fossinn
Ég las grein um daginn eftir erlendan ferðaljósmyndara sem hefur atvinnu af því að selja myndir til ferðaskrifstofa og annarra aðila í...
Feb 5, 2019
365


Er gests augað glöggt?
Í mínu starfi sem ljósmyndagæd hitti ég mikið af erlendum gestum. Almennt alveg úrvals fólk. Flest þeirra eiga það sameiginlegt að hafa...
Oct 3, 2018
44


Welcome to Vík
Ég er að gæda. Stundum held ég að Ingó veðurguð hati mig. Túrinn hófst í stormi, svo miklum stormi að ég þurfti að leggja af stað kl 6.00...
Feb 25, 2018
59


Pabbi áttræður
Pabbi minn varð áttræður 28. febrúar síðastliðinn. Ég ætlaði að skrifa þessa bloggfærslu á afmælisdeginum hans- en það er víst betra...
Mar 23, 2017
87
bottom of page