Ný vinnustofa
- Christopher Lund
- May 8, 2020
- 1 min read
Updated: Nov 15, 2023

Ég er nú kominn með nýtt aðstetur að Langholtsvegi 126. Hér erum við Elma Karen með vinnustofu og bjóðum upp á ljósmyndir okkar til sölu, bæði árituð FineArt print og innrammaðar myndir í ýmsum stærðum.

Það er kósý stemning hjá okkur á Langholtsveginum - endilega kíkið við!
Comments